Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 18:20 Kári Árnason spilaði mjög vel í dag. vísir/epa Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31