Twitter logar eftir mark Eiðs Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 15:31 Eiður skoraði fyrir Ísland. vísir/getty Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira