Twitter logar eftir mark Eiðs Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 15:31 Eiður skoraði fyrir Ísland. vísir/getty Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira