Golden State unnið öll lið deildarinnar í vetur | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 10:55 Stephen Curry í sokkabuxunum í nótt. vísir/getty Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar: NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar:
NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum