Myndir þú kaupa síma framleiddan úr grasi? Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 13:37 Það er gömul saga og ný að allir farsímar eru eins í útliti. Sean Miles hefur þó búið til síma sem ætti að standa út úr, enda að mestu gerður úr grasi. Það var O2 fyrirtækið sem fékk Sean til að búa til síma sem væri að fullu endurvinnanlegur. Úr varð þessi sérstaki sími sem er úr blöndu af resin trjákvoðu og snöggklipptu grasi sem verður mjög hart við þornun og að fullu endurvinnanlegt. Svo vel heppnaðist til við framleiðslu símans að mati O2 að til greina kemur að fjöldaframleiða hann, ekki síst fyrir þá sem eiga vilja síma sem ekki er eins og allir hinir. Í Bretlandi er talið að minna en 25% síma séu endurunnir. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er gömul saga og ný að allir farsímar eru eins í útliti. Sean Miles hefur þó búið til síma sem ætti að standa út úr, enda að mestu gerður úr grasi. Það var O2 fyrirtækið sem fékk Sean til að búa til síma sem væri að fullu endurvinnanlegur. Úr varð þessi sérstaki sími sem er úr blöndu af resin trjákvoðu og snöggklipptu grasi sem verður mjög hart við þornun og að fullu endurvinnanlegt. Svo vel heppnaðist til við framleiðslu símans að mati O2 að til greina kemur að fjöldaframleiða hann, ekki síst fyrir þá sem eiga vilja síma sem ekki er eins og allir hinir. Í Bretlandi er talið að minna en 25% síma séu endurunnir.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira