Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 12:00 Forsíðumynd Hlyns Kristins og geirvörtumynd Maríu Lilju. mynd/hlynur kristinn/maría lilja Í morgun tókust á í Morgunþættinum á FM957 þau María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson um #FreeTheNipple herferðina. Hlynur Kristinn birti uppfærslu á Facebook þar sem hann gagnrýndi herferðina og efaðist um aðferðafræðina á bakvið hana.Free the nipple...Ég get ekki hamið mig lengur og verð sennilega dæmdur konuhatari og sagðar verða sögur um mig og þ...Posted by Hlynur Kristinn Rúnarsson on Thursday, March 26, 2015 „Aðalatriðið er að aðferðafræðin bakvið það að pósta myndum á samskiptamiðla í nafni jafnréttis er ekki gáfulegasta leiðin til að berjast fyrir jafnrétti. Ég held það sé til önnur leið þar sem við erum ekki að hvetja fólk til að setja myndir af sér berbrjósta inn á netið,“ sagði hann í útvarpinu í morgun. Hann bætti síðan við að myndirnar fengju alla athyglina en málefnið fengi ekkert. „En við erum nú stödd í útvarpsþætti að ræða ástæðu byltingarinnar,“ svaraði María Lilja. Hún benti á að baráttan væri svo margþætt. Hún snúi ekki aðeins að hrelliklámi heldur einnig að líkamsfrelsi kvenna og „slut-shaming.“Brjóst eru ekki kynfæri „En hvernig kennum við börnum í dag að skilgreina kynin?“ spyr Hlynur. Hann segir að strax í upphafi kennum við börnum að stelpur hafi píku og brjóst og strákar hafi typpi. „Fólk getur farið í fangelsi fyrir það að snerta brjóstin á fólki. Strákum mun alltaf finnast brjóst kynferðisleg.“ Síðar í viðtalinu bætti hann því við að viðhorf stráka muni ekki breytast bara af því að stelpum langi það. „Stelpur vilja fá að ákveða hvenær einhver partur af líkama okkar er kynferðislegur en ekki þurfa að skilgreina líkama okkar eftir því sem karlmenn hugsa,“ svaraði María Lilja honum. Einnig þótti henni dapurlegt að heyra að hann telji að konur muni aldrei verða frjálsar eingöngu af því að karlmenn eru svo graðir.Ég er með geirvörtur! #FreeTheNipple pic.twitter.com/xbuyQ6W8O1— María Lilja Þrastar (@marialiljath) March 25, 2015 Varðandi vettvanginn sem #FreeTheNipple var valinn svaraði María; „Þessi kynslóð kvenna lifir og hrærist á samskiptamiðlum og þeir eru þeirra helsta tæki til samskipta við umheiminn. Það er ekkert betur til þess fallið til að vekja athygli en einmitt samskiptamiðlarnir. Fáeinar stelpur gengu berbrjósta um miðbæinn í gær svo það er verið að berjast víðar en Internetið er heimili hrelliklámsins og það er einmitt staðurinn til að snúa vörn í sókn.“ „Með því að setja ógeðslega mikið af myndum þá er verið að grafa undan þessu safni sem birtist á Deildu.net. Mér persónulega finnst fyndið að það séu einhverjir gæjar að runka sér yfir brjóstamyndum af mér. Brjóstunum sem ég gaf dóttur minni að drekka með. Ég er bara þrítug kelling úr Vesturbænum. Þetta eru ekki kynferðislegar myndir og það er í raun vandræðalegt fyrir þá að vera að runka sér yfir þessu. Við skulum ekki gleyma því að setja skömmina yfir á þá yfir að gera það þegar tilgangurinn var að vekja athygli á femínísku málefni,“ segir María í lok viðtalsins. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Í morgun tókust á í Morgunþættinum á FM957 þau María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson um #FreeTheNipple herferðina. Hlynur Kristinn birti uppfærslu á Facebook þar sem hann gagnrýndi herferðina og efaðist um aðferðafræðina á bakvið hana.Free the nipple...Ég get ekki hamið mig lengur og verð sennilega dæmdur konuhatari og sagðar verða sögur um mig og þ...Posted by Hlynur Kristinn Rúnarsson on Thursday, March 26, 2015 „Aðalatriðið er að aðferðafræðin bakvið það að pósta myndum á samskiptamiðla í nafni jafnréttis er ekki gáfulegasta leiðin til að berjast fyrir jafnrétti. Ég held það sé til önnur leið þar sem við erum ekki að hvetja fólk til að setja myndir af sér berbrjósta inn á netið,“ sagði hann í útvarpinu í morgun. Hann bætti síðan við að myndirnar fengju alla athyglina en málefnið fengi ekkert. „En við erum nú stödd í útvarpsþætti að ræða ástæðu byltingarinnar,“ svaraði María Lilja. Hún benti á að baráttan væri svo margþætt. Hún snúi ekki aðeins að hrelliklámi heldur einnig að líkamsfrelsi kvenna og „slut-shaming.“Brjóst eru ekki kynfæri „En hvernig kennum við börnum í dag að skilgreina kynin?“ spyr Hlynur. Hann segir að strax í upphafi kennum við börnum að stelpur hafi píku og brjóst og strákar hafi typpi. „Fólk getur farið í fangelsi fyrir það að snerta brjóstin á fólki. Strákum mun alltaf finnast brjóst kynferðisleg.“ Síðar í viðtalinu bætti hann því við að viðhorf stráka muni ekki breytast bara af því að stelpum langi það. „Stelpur vilja fá að ákveða hvenær einhver partur af líkama okkar er kynferðislegur en ekki þurfa að skilgreina líkama okkar eftir því sem karlmenn hugsa,“ svaraði María Lilja honum. Einnig þótti henni dapurlegt að heyra að hann telji að konur muni aldrei verða frjálsar eingöngu af því að karlmenn eru svo graðir.Ég er með geirvörtur! #FreeTheNipple pic.twitter.com/xbuyQ6W8O1— María Lilja Þrastar (@marialiljath) March 25, 2015 Varðandi vettvanginn sem #FreeTheNipple var valinn svaraði María; „Þessi kynslóð kvenna lifir og hrærist á samskiptamiðlum og þeir eru þeirra helsta tæki til samskipta við umheiminn. Það er ekkert betur til þess fallið til að vekja athygli en einmitt samskiptamiðlarnir. Fáeinar stelpur gengu berbrjósta um miðbæinn í gær svo það er verið að berjast víðar en Internetið er heimili hrelliklámsins og það er einmitt staðurinn til að snúa vörn í sókn.“ „Með því að setja ógeðslega mikið af myndum þá er verið að grafa undan þessu safni sem birtist á Deildu.net. Mér persónulega finnst fyndið að það séu einhverjir gæjar að runka sér yfir brjóstamyndum af mér. Brjóstunum sem ég gaf dóttur minni að drekka með. Ég er bara þrítug kelling úr Vesturbænum. Þetta eru ekki kynferðislegar myndir og það er í raun vandræðalegt fyrir þá að vera að runka sér yfir þessu. Við skulum ekki gleyma því að setja skömmina yfir á þá yfir að gera það þegar tilgangurinn var að vekja athygli á femínísku málefni,“ segir María í lok viðtalsins. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50