Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2015 10:50 Birgir Örn Guðjónsson mynd/úr myndbandi birgis Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, er einn þeirra sem setur út á #FreeTheNipple herferðina. Í uppfærslu sem hann birtir inn á Facebook segir hann að tilgangurinn sé góður en hann efist um hvort þetta sé rétta aðferðin til þess. Í uppfærslunni segir meðal annars; „Sannleikurinn er nefnilega sá að þegar karlmenn sjá öll þessi brjóst þá hugsa þeir ekki „jebb, hættum að kúga konur“ eða „það er rétt, þetta eru bara verkfæri bara til að gefa börnum mjólk“. Ó nei hósei. Það sem flestir karlmenn hugsa er bara einfaldlega; BRJÓST! Lítil brjóst, stór brjóst, lafandi brjóst, stinn brjóst og bara allskonar brjóst. Ef þið viljið bera brjóstin stelpur þá er það sjálfsagt mál. Ef það er samt ekki í þeim tilgangi að gefa barni þá getið þið samt því miður gleymt því að halda að mönnum finnist ekkert kynferðislegt við það.“ Síðar í stöðuuppfærslunni gerir hann því í skóna að einhverjar af þeim stúlkum sem deilt hafa mynd af sér í gær og í dag muni sjá eftir þessu síðar meir og þetta muni hafa áhrif á sálarlíf einhverra þeirra. Einnig veltir hann upp þeim möguleika að hluti þeirra sé ekki að standa í einhverri baráttu heldur aðeins að leita eftir athygli. Færslu Bigga má sjá í heild sinni hér að neðan.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, 26 March 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, er einn þeirra sem setur út á #FreeTheNipple herferðina. Í uppfærslu sem hann birtir inn á Facebook segir hann að tilgangurinn sé góður en hann efist um hvort þetta sé rétta aðferðin til þess. Í uppfærslunni segir meðal annars; „Sannleikurinn er nefnilega sá að þegar karlmenn sjá öll þessi brjóst þá hugsa þeir ekki „jebb, hættum að kúga konur“ eða „það er rétt, þetta eru bara verkfæri bara til að gefa börnum mjólk“. Ó nei hósei. Það sem flestir karlmenn hugsa er bara einfaldlega; BRJÓST! Lítil brjóst, stór brjóst, lafandi brjóst, stinn brjóst og bara allskonar brjóst. Ef þið viljið bera brjóstin stelpur þá er það sjálfsagt mál. Ef það er samt ekki í þeim tilgangi að gefa barni þá getið þið samt því miður gleymt því að halda að mönnum finnist ekkert kynferðislegt við það.“ Síðar í stöðuuppfærslunni gerir hann því í skóna að einhverjar af þeim stúlkum sem deilt hafa mynd af sér í gær og í dag muni sjá eftir þessu síðar meir og þetta muni hafa áhrif á sálarlíf einhverra þeirra. Einnig veltir hann upp þeim möguleika að hluti þeirra sé ekki að standa í einhverri baráttu heldur aðeins að leita eftir athygli. Færslu Bigga má sjá í heild sinni hér að neðan.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, 26 March 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37
Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33