Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. mars 2015 10:00 Jónína og Biggi mættust á b5 um helgina. Vísir Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12