RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. apríl 2015 14:51 Einu lagi frá lagahöfundarteyminu StopWaitGo var hafnað í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Það var lagið sem teymið taldi næsta víst að myndi vinna keppnina. Þetta upplýsir Ásgeir Orri Ásgeirsson í nýjasta þætti Eurovísis. „Við sendum inn þrjú lög. Lagið sem komst ekki inn var lagið sem við vorum viss um að myndi bara vinna ef það myndi komast inn,” segir hann. „Nú er ég að segja þetta af hreinskilni.” Ásgeir Orri vildi ekki gefa upp hver söng það lag en María Ólafsdóttir söngkona sagðist ekki hafa sungið lagið. „Nei það var önnur hugmynd sem ég mun ekki gefa upp hér. Það er eiginlega alltof góð hugmynd,“ segir hann. „Við erum alla vega mjög ánægð með það lag.“ Í þættinum upplýsir Ásgeir Orri einnig að fjórða lagið hafi verið samið en að það hafi ekki verið sent inn. Hann segist ekki vita hvort að von sé á lagi í keppnina á næsta ári. Spurning er hvort eitthvað af lögunum rati á EP plötu sem StopWaitGo og María ætla að senda frá sér fyrir lok mánaðarins. „Við erum að vinna að nýju efni með henni. Við eru komin eitt eða tvö lög til viðbótar sem við hlökkum mjög til að ráðast í og gefa út,“ segir Ásgeir. „Við stefnum að því að gefa út svona EP-plötu með henni fyrir keppni, í lok apríl.“Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift að þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes. Eurovision Eurovísir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Einu lagi frá lagahöfundarteyminu StopWaitGo var hafnað í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Það var lagið sem teymið taldi næsta víst að myndi vinna keppnina. Þetta upplýsir Ásgeir Orri Ásgeirsson í nýjasta þætti Eurovísis. „Við sendum inn þrjú lög. Lagið sem komst ekki inn var lagið sem við vorum viss um að myndi bara vinna ef það myndi komast inn,” segir hann. „Nú er ég að segja þetta af hreinskilni.” Ásgeir Orri vildi ekki gefa upp hver söng það lag en María Ólafsdóttir söngkona sagðist ekki hafa sungið lagið. „Nei það var önnur hugmynd sem ég mun ekki gefa upp hér. Það er eiginlega alltof góð hugmynd,“ segir hann. „Við erum alla vega mjög ánægð með það lag.“ Í þættinum upplýsir Ásgeir Orri einnig að fjórða lagið hafi verið samið en að það hafi ekki verið sent inn. Hann segist ekki vita hvort að von sé á lagi í keppnina á næsta ári. Spurning er hvort eitthvað af lögunum rati á EP plötu sem StopWaitGo og María ætla að senda frá sér fyrir lok mánaðarins. „Við erum að vinna að nýju efni með henni. Við eru komin eitt eða tvö lög til viðbótar sem við hlökkum mjög til að ráðast í og gefa út,“ segir Ásgeir. „Við stefnum að því að gefa út svona EP-plötu með henni fyrir keppni, í lok apríl.“Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift að þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira