Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2015 11:10 Ricky Gervais bregður á leik með Will Arnett á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Vísir/Getty Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan. Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan.
Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00
Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00