Ragnar Bragason fékk að fresta fæðingu tvíbura sinna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 10:55 Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16
Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21
Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34