Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 07:30 Russell Westbrook. Vísir/AP Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Russell Westbrook skoraði 28,1 stig að meðaltali en hann hafði betur í hörku keppni á móti James Harden hjá Houston Rockets. Harden skoraði "bara" 16 stig í lokaleik sínum og endaði því með 27,4 stig að meðaltali. Russell Westbrook setti tvö félagsmet í nótt, fyrst með því að skora 23 stig í fyrsta leikhluta og svo með því að skora 34 stig í fyrri hálfleiknu. „Hann hefur átt tímabil sem menn munu tala um. Hann er búinn að gera svo mikið á báðum endum vallarins, frákasta, senda boltann, skora, spila vörn. Við höfum ekki séð svona frammistöðu í áratugi," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder eftir leikinn. Russell Westbrook var ekki kátur í leikslok enda hundsvekktur með að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á nýliða árinu sínu. „Þetta þýðir ekkert. Húrra. Ég er heima að horfa á önnur lið spila í úrslitakeppninni," sagði Russell Westbrook um stigakóngstitilinn. Þetta er aðeins í fimmta sinn frá 1976 þar sem stigahæsti leikmaður deildarinnar er ekki með í úrslitakeppninni en það hafði ekki gerst síðan að Tracy McGrady var stigahæstur 2004. Oklahoma City Thunder á nú fimm af síðustu sex stigakóngum deildarinnar því Kevin Durant, liðsfélagi Westbrook, var búinn að vera stigahæstur á fjórum af síðustu fimm tímabilum. Russell Westbrook náði ellefu þrennum á tímabilin og auk þess að skora 28,1 stig í leik þá var hann með 8,6 stoðsendingar, 7,3 fráköst og 2,1 stolinn bola að meðaltali.Stigahæstir í NBA-deildinni í vetur: 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 28.1 2. James Harden, Houston Rockets 27.4 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 25.3 4. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 24.4 5. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings 24.1 NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Russell Westbrook skoraði 28,1 stig að meðaltali en hann hafði betur í hörku keppni á móti James Harden hjá Houston Rockets. Harden skoraði "bara" 16 stig í lokaleik sínum og endaði því með 27,4 stig að meðaltali. Russell Westbrook setti tvö félagsmet í nótt, fyrst með því að skora 23 stig í fyrsta leikhluta og svo með því að skora 34 stig í fyrri hálfleiknu. „Hann hefur átt tímabil sem menn munu tala um. Hann er búinn að gera svo mikið á báðum endum vallarins, frákasta, senda boltann, skora, spila vörn. Við höfum ekki séð svona frammistöðu í áratugi," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder eftir leikinn. Russell Westbrook var ekki kátur í leikslok enda hundsvekktur með að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan á nýliða árinu sínu. „Þetta þýðir ekkert. Húrra. Ég er heima að horfa á önnur lið spila í úrslitakeppninni," sagði Russell Westbrook um stigakóngstitilinn. Þetta er aðeins í fimmta sinn frá 1976 þar sem stigahæsti leikmaður deildarinnar er ekki með í úrslitakeppninni en það hafði ekki gerst síðan að Tracy McGrady var stigahæstur 2004. Oklahoma City Thunder á nú fimm af síðustu sex stigakóngum deildarinnar því Kevin Durant, liðsfélagi Westbrook, var búinn að vera stigahæstur á fjórum af síðustu fimm tímabilum. Russell Westbrook náði ellefu þrennum á tímabilin og auk þess að skora 28,1 stig í leik þá var hann með 8,6 stoðsendingar, 7,3 fráköst og 2,1 stolinn bola að meðaltali.Stigahæstir í NBA-deildinni í vetur: 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 28.1 2. James Harden, Houston Rockets 27.4 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 25.3 4. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 24.4 5. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings 24.1
NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16. apríl 2015 07:16