Öðrum drengnum enn haldið sofandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. apríl 2015 13:49 Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. Slysið átti sér stað eftir hádegi í gær við Reykdalsstíflu. Vísir/Ernir Líðan drengsins sem haldið hefur verið sofandi á Landspítalanum eftir slys við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði er óbreytt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Verður honum haldið sofandi áfram. Ekki eru til opinber gögn um að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu Unnið er að því að ná sem mestu vatni úr lóninu Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og ræðir við vitni í dag Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé enn til rannsóknar. Verið sé að ræða við vitni auk þess sem lögregla hefur verið á vettvangi slyssins. Vísir sagði frá því í morgun að byrjað hafi verið að tæma lónið í gær en Margeir segir að byrjað hafi verið að hleypa vatni úr því til að stöðva rennsli fossins sem drengirnir festu sig í. Systir drengjanna tveggja var sú sem kallaði á aðstoð samkvæmt upplýsingum fréttastofu en vegfarandi, maður á þrítugsaldri, fór í vatnið og reyndi að ná drengjunum upp úr. Aðstæður voru afar erfiðar að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir í opinberum gögnum Hafnarfjarðarbæjar eða lögreglunnar að slys hafi áður orðið á staðnum en samkvæmt ábendingum frá íbúum bæjarins hefur það gerst. Ekki liggur þó fyrir hvenær eða hvers eðlis. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf. 15. apríl 2015 07:00 Ekki vitað til þess að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu Engar skráningar um slys við Reykdalsstíflu finnast hjá Hafnarfjarðarbæ en stíflan var fyrst byggð árið 1906. 15. apríl 2015 12:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Líðan drengsins sem haldið hefur verið sofandi á Landspítalanum eftir slys við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði er óbreytt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Verður honum haldið sofandi áfram. Ekki eru til opinber gögn um að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu Unnið er að því að ná sem mestu vatni úr lóninu Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og ræðir við vitni í dag Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé enn til rannsóknar. Verið sé að ræða við vitni auk þess sem lögregla hefur verið á vettvangi slyssins. Vísir sagði frá því í morgun að byrjað hafi verið að tæma lónið í gær en Margeir segir að byrjað hafi verið að hleypa vatni úr því til að stöðva rennsli fossins sem drengirnir festu sig í. Systir drengjanna tveggja var sú sem kallaði á aðstoð samkvæmt upplýsingum fréttastofu en vegfarandi, maður á þrítugsaldri, fór í vatnið og reyndi að ná drengjunum upp úr. Aðstæður voru afar erfiðar að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir í opinberum gögnum Hafnarfjarðarbæjar eða lögreglunnar að slys hafi áður orðið á staðnum en samkvæmt ábendingum frá íbúum bæjarins hefur það gerst. Ekki liggur þó fyrir hvenær eða hvers eðlis.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf. 15. apríl 2015 07:00 Ekki vitað til þess að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu Engar skráningar um slys við Reykdalsstíflu finnast hjá Hafnarfjarðarbæ en stíflan var fyrst byggð árið 1906. 15. apríl 2015 12:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf. 15. apríl 2015 07:00
Ekki vitað til þess að slys hafi áður átt sér stað við Reykdalsstíflu Engar skráningar um slys við Reykdalsstíflu finnast hjá Hafnarfjarðarbæ en stíflan var fyrst byggð árið 1906. 15. apríl 2015 12:00