Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 13. apríl 2015 19:30 Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20. Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Sjá meira
Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20.
Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Sjá meira
Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00