Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2015 14:00 Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira