„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ 27. apríl 2015 12:02 Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
„Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.
Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35
Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25
Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent