Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 12:35 Jónsi og Alex vísir/gva Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira