Baltasar verðlaunaður í Vegas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2015 12:14 Baltasar ásamt eiginkonu sinni, Lilju Pálmadóttur, með verðlaunin í hendi. Vísir/Getty Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30