Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2015 12:07 María Ólafsdóttir stígur á stóra sviðið í Wiener Stadhalle í Vínarborg 21. maí. ORF / MILENKO BADZIC Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Segið að ég sé samkynhneiður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sjá meira
Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Segið að ég sé samkynhneiður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sjá meira
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01