Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 5. maí 2015 23:30 Þessi mynd er úr Boston-maraþoninu en þó ekki af fólkinu sem fréttin fjallar um. vísir/getty Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum. Erlendar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Sjá meira
Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum.
Erlendar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Sjá meira