Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2015 23:40 Reynir gefur ekki mikið fyrir danska lagið, The way you are með Anti Social Media. vísir/getty/BTOTHEMAX „Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
„Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira