Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. maí 2015 14:53 Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“
Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira