Spielberg tekur upp í Færeyjum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 23:31 Nýjasta stórmynd Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum. Vísir Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49