Íslendingarnir glæsilegir á opnunarhátíð: Friðrik Dór syngur „Ég á Líf“ með Portúgölum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 19:30 Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT
Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45
Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30