Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Jóhann Óli Eiðsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 18. maí 2015 13:43 Hér má sjá keppendur Bretlands, t.v, og Tékklands, t.h. Vísir/Stefán Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13