Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar 15. maí 2015 07:29 visir.is/evalaufey Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér. Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér.
Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira