Þýskir fjárfestar sækja í gull Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2015 18:57 Gullverð er í 1.219 dölum á únsuna. Nordicphtos/Getty Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira