Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2015 11:00 Alvaro Morata fagnaði hvorugu markinu sem hann skoraði gegn Real Madrid. vísir/getty Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21