Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 13:49 Umræðan hefur átt sér stað inn á Facebook hópnum Beauty Tips. vísir/getty Notendur Facebook hópsins Beauty Tips hafa undanfarinn sólarhring deilt reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og nauðgunum fyrir öðrum meðlimum hópsins. Inn á hópnum eru ríflega 24.000 stelpur og konur á öllum aldri. Sögunum hefur verið deilt undir #þöggun og #konurtala. Ein segir frá því þegar hún átján ára varð fyrir því að fertugur rútubílstjóri nauðgaði henni þar sem hún lá rænulaus. Önnur skilar skömminni heim til barnsföður síns sem hélt hníf að hálsi hennar og nauðgaði henni á meðan barn þeirra grét í fangi móður sinnar. Sögurnar eru orðnar mýmargar og jafn mismunandi og þær eru margar. Ein stúlkan segir frá því að henni hafi verið nauðgað þegar hún var tíu ára, aftur þegar hún var þrettán og í þrígang er hún var fjórtán ára. Í öll skiptin hafi henni verið sagt að hún væri hóra, að hún hafi tælt þá og að hún væri að eyðileggja líf gerendanna með því að segja frá. Hún endar frásögn sína á því að ef að fleiri væru ekki að segja frá myndi hún aldrei þora að gera það sjálf. Enn ein segir frá því að þegar hún var um sex ára aldur hafi faðir hennar misnotað hana. Hún hafi verið að gista hjá honum, hann kom inn um nóttina til hennar og snerti hana. Hún hafi sagt frá við fyrsta tækifæri og móðir hennar kært hann. Móðirin tapaði málinu og það sem henni þótti verra var að faðirnn fékk umgengnisrétt við sig. Þetta er aðeins toppurinn á ísjakanum en notendur hópsins geta lesið sögunar inn á honum en einnig hefur skapast umræða um málið inn á Twitter undir #þöggun.#þöggun Tweets Tengdar fréttir Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. 17. apríl 2015 19:30 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 „Það er á ábyrgð okkar allra að #freethenipple-átakið snúist ekki upp í andhverfu sína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er afar ánægð með dag geirvörtunnar og segist stolt og hrærð yfir hversu margir tóku þátt í að dásama líkamann. 27. mars 2015 13:24 Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28 Afleiðing nauðgunar oft sektarkennd: „Óviðunandi að stúlkur mæti þessum viðhorfum“ „Þetta viðhorf er ekki aðeins óheppilegt, heldur beinlínis skaðlegt,“ segir Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastýra Stígamóta. 20. apríl 2015 20:30 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Notendur Facebook hópsins Beauty Tips hafa undanfarinn sólarhring deilt reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og nauðgunum fyrir öðrum meðlimum hópsins. Inn á hópnum eru ríflega 24.000 stelpur og konur á öllum aldri. Sögunum hefur verið deilt undir #þöggun og #konurtala. Ein segir frá því þegar hún átján ára varð fyrir því að fertugur rútubílstjóri nauðgaði henni þar sem hún lá rænulaus. Önnur skilar skömminni heim til barnsföður síns sem hélt hníf að hálsi hennar og nauðgaði henni á meðan barn þeirra grét í fangi móður sinnar. Sögurnar eru orðnar mýmargar og jafn mismunandi og þær eru margar. Ein stúlkan segir frá því að henni hafi verið nauðgað þegar hún var tíu ára, aftur þegar hún var þrettán og í þrígang er hún var fjórtán ára. Í öll skiptin hafi henni verið sagt að hún væri hóra, að hún hafi tælt þá og að hún væri að eyðileggja líf gerendanna með því að segja frá. Hún endar frásögn sína á því að ef að fleiri væru ekki að segja frá myndi hún aldrei þora að gera það sjálf. Enn ein segir frá því að þegar hún var um sex ára aldur hafi faðir hennar misnotað hana. Hún hafi verið að gista hjá honum, hann kom inn um nóttina til hennar og snerti hana. Hún hafi sagt frá við fyrsta tækifæri og móðir hennar kært hann. Móðirin tapaði málinu og það sem henni þótti verra var að faðirnn fékk umgengnisrétt við sig. Þetta er aðeins toppurinn á ísjakanum en notendur hópsins geta lesið sögunar inn á honum en einnig hefur skapast umræða um málið inn á Twitter undir #þöggun.#þöggun Tweets
Tengdar fréttir Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. 17. apríl 2015 19:30 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 „Það er á ábyrgð okkar allra að #freethenipple-átakið snúist ekki upp í andhverfu sína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er afar ánægð með dag geirvörtunnar og segist stolt og hrærð yfir hversu margir tóku þátt í að dásama líkamann. 27. mars 2015 13:24 Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28 Afleiðing nauðgunar oft sektarkennd: „Óviðunandi að stúlkur mæti þessum viðhorfum“ „Þetta viðhorf er ekki aðeins óheppilegt, heldur beinlínis skaðlegt,“ segir Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastýra Stígamóta. 20. apríl 2015 20:30 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. 17. apríl 2015 19:30
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45
„Það er á ábyrgð okkar allra að #freethenipple-átakið snúist ekki upp í andhverfu sína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er afar ánægð með dag geirvörtunnar og segist stolt og hrærð yfir hversu margir tóku þátt í að dásama líkamann. 27. mars 2015 13:24
Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28
Afleiðing nauðgunar oft sektarkennd: „Óviðunandi að stúlkur mæti þessum viðhorfum“ „Þetta viðhorf er ekki aðeins óheppilegt, heldur beinlínis skaðlegt,“ segir Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastýra Stígamóta. 20. apríl 2015 20:30