Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 15:39 Verður Blatter áfram forseti? vísir/getty „Þessum aðgerðum ákveðinna einstaklinga sem færa skömm og niðurlægingu yfir fótboltan neyða okkur til að breyta hlutunum,“ sagði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í ræðu sinni á opnunarhátíð ársþings sambandsins í Zürich í dag. Öll spjót standa að Blatter eftir að háttsettir embættismenn innan FIFA voru handteknir í fyrrinótt vegna spillingar innan sambandsins.Sjá einnig:Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða „Margir segja að ég ábyrgur fyrir þessu en ég get ekki fylgst með öllum allan daginn. Ef fólk vill gera eitthvað rangt gerir það svo og reynir að fela slóð sína,“ sagði Blatter. „Ég mun ekki leyfa aðgerðum nokkurra manna að eyðileggja allt fyrir þeim stóra meirihluta innan sambandsins sem eru heiðarlegir og leggja mikla vinnu á sig fyrir fótboltann.“Ali bin Al-Hussein ætlar upp á móti Blatter.vísir/gettyBlatter viðurkennir að handtökurnar og ákærurnar séu mikill skellur fyrir sambandið. Á morgun eru svo forsetakosningar þar sem Blatter fær mótframboð frá jórdanska prinsinum Ali bin Al-Hussein. „Næstu mánuðir verða ekki auðveldir fyrir FIFA. Ég er viss um að fleiri slæmar fréttir munu fylgja en það er nauðsynlegt að byrja að endurvekja traust á okkar sambandi. Látum þetta verða vendipunktinn,“ sagði Blatter.Sjá einnig:Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn „Allir sem tengjast fótboltanum eiga meira skilið. Á morgun á þinginu fáum við tækifæri til að byrja vinna aftur traust fólksins.“ „Það gerum við með ákvörðunum sem við tökum á morgun og með hegðun okkar sem einstaklingar,“ sagði Blatter. „Við elskum þennan leik og það er ekki vegna græðgi eða valdasýki heldur vegna ástar okkar á leiknum.“ „Það er ekkert pláss fyrir spillingu hjá FIFA,“ sagði Sepp Blatter. FIFA Tengdar fréttir UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
„Þessum aðgerðum ákveðinna einstaklinga sem færa skömm og niðurlægingu yfir fótboltan neyða okkur til að breyta hlutunum,“ sagði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í ræðu sinni á opnunarhátíð ársþings sambandsins í Zürich í dag. Öll spjót standa að Blatter eftir að háttsettir embættismenn innan FIFA voru handteknir í fyrrinótt vegna spillingar innan sambandsins.Sjá einnig:Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða „Margir segja að ég ábyrgur fyrir þessu en ég get ekki fylgst með öllum allan daginn. Ef fólk vill gera eitthvað rangt gerir það svo og reynir að fela slóð sína,“ sagði Blatter. „Ég mun ekki leyfa aðgerðum nokkurra manna að eyðileggja allt fyrir þeim stóra meirihluta innan sambandsins sem eru heiðarlegir og leggja mikla vinnu á sig fyrir fótboltann.“Ali bin Al-Hussein ætlar upp á móti Blatter.vísir/gettyBlatter viðurkennir að handtökurnar og ákærurnar séu mikill skellur fyrir sambandið. Á morgun eru svo forsetakosningar þar sem Blatter fær mótframboð frá jórdanska prinsinum Ali bin Al-Hussein. „Næstu mánuðir verða ekki auðveldir fyrir FIFA. Ég er viss um að fleiri slæmar fréttir munu fylgja en það er nauðsynlegt að byrja að endurvekja traust á okkar sambandi. Látum þetta verða vendipunktinn,“ sagði Blatter.Sjá einnig:Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn „Allir sem tengjast fótboltanum eiga meira skilið. Á morgun á þinginu fáum við tækifæri til að byrja vinna aftur traust fólksins.“ „Það gerum við með ákvörðunum sem við tökum á morgun og með hegðun okkar sem einstaklingar,“ sagði Blatter. „Við elskum þennan leik og það er ekki vegna græðgi eða valdasýki heldur vegna ástar okkar á leiknum.“ „Það er ekkert pláss fyrir spillingu hjá FIFA,“ sagði Sepp Blatter.
FIFA Tengdar fréttir UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13
Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00
Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52