Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2015 11:30 Tobey Maguire í hlutverki Bobby Fischer á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll.Myndin verður frumsýnd út um allan heim og á Íslandi í september.Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire dvaldi á Íslandi í nokkra daga við tökur á myndinni en hann fer með hlutverk Fischer. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fóru tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem voru hér á landi í október 2013. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan kemur Ísland heldur betur við sögu í þessari stórmynd. Tökur fóru meðal annars fram í Reykjavík og á Fróðárheiði við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30 Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55 Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45 Tobey Maguire kíkti á pöbbkviss Hugleiks Treysti sér ekki í spurningarnar. 8. október 2013 21:46 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll.Myndin verður frumsýnd út um allan heim og á Íslandi í september.Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire dvaldi á Íslandi í nokkra daga við tökur á myndinni en hann fer með hlutverk Fischer. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fóru tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem voru hér á landi í október 2013. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan kemur Ísland heldur betur við sögu í þessari stórmynd. Tökur fóru meðal annars fram í Reykjavík og á Fróðárheiði við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30 Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55 Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45 Tobey Maguire kíkti á pöbbkviss Hugleiks Treysti sér ekki í spurningarnar. 8. október 2013 21:46 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30
Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15
Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30
Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55
Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp