Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt 27. maí 2015 17:42 visir.is/shutterstock Suður-amerískir réttir sem slá í gegn Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni.Ceviche Einstaklega bragðmikill réttur sem tilvalið er að bera fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. Fiskurinn eldast í límónusafanum og er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana.1/2 kg langa8 límónurchili pipar, magn eftir smekkferskur coriander2 rauðlaukarsalt og nýmalaður piparAðferð:Setjið löngu í skál ásamt rauðlauknum, kóríander og chilipipar. Hellið límónusafa yfir og kryddið til með salti og pipar. Kælið í ísskáp í um það bil klukkustund, hrærið upp í blöndunni á 20 mín.fresti. Berið réttinn fram með sætum kartöflum, salati og maís.Papa a la HuancynaSoðnar kartöflurHarðsoðin egg10 chili, fræhreinsuð3 dl fetaostur2 hvítlauksrifsalt og pipar¼ L rjómi8 tekexolía, magn eftir smekkAðferð:Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og maukið vel saman.Þessa sósu er hægt að bera fram með nánast öllum mat og er hún sérstaklega góð í pastarétti.Hellið sósunni yfir soðnar kartöflur og berið fram með salati og harðsoðnu eggi.Lomo saltado½ kg franskar kartöflur, frosnar½ kg mjúkt nautakjöt½ kg tómatar½ rauðlaukur1 pakki steinselja2 chili, skornir langsum2 msk soja sósa1 tsk marin hvítlaukursalt og pipar eftir smekk Aðferð:Eldið franskar kartöflur samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.Á meðan hitið þið olíu á pönnu, skerið kjötið og kryddið til með salti og pipar. Steikið kjötið þar til það er klárt og færið það á fat.Steikið því næst rauðlaukinn þar til hann er mjúkur í gegn, bætið chili, tómötum, hvítlauk og steinselju út á pönnuna. Þegar tómatarnir eru mjúkir þá hellið þið soja sósunni yfir réttinn og bætið einnig frönsku kartöflunum út á pönnuna.Kryddið til með salti og pipar og berið strax fram. Nautakjöt Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið
Suður-amerískir réttir sem slá í gegn Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni.Ceviche Einstaklega bragðmikill réttur sem tilvalið er að bera fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. Fiskurinn eldast í límónusafanum og er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana.1/2 kg langa8 límónurchili pipar, magn eftir smekkferskur coriander2 rauðlaukarsalt og nýmalaður piparAðferð:Setjið löngu í skál ásamt rauðlauknum, kóríander og chilipipar. Hellið límónusafa yfir og kryddið til með salti og pipar. Kælið í ísskáp í um það bil klukkustund, hrærið upp í blöndunni á 20 mín.fresti. Berið réttinn fram með sætum kartöflum, salati og maís.Papa a la HuancynaSoðnar kartöflurHarðsoðin egg10 chili, fræhreinsuð3 dl fetaostur2 hvítlauksrifsalt og pipar¼ L rjómi8 tekexolía, magn eftir smekkAðferð:Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og maukið vel saman.Þessa sósu er hægt að bera fram með nánast öllum mat og er hún sérstaklega góð í pastarétti.Hellið sósunni yfir soðnar kartöflur og berið fram með salati og harðsoðnu eggi.Lomo saltado½ kg franskar kartöflur, frosnar½ kg mjúkt nautakjöt½ kg tómatar½ rauðlaukur1 pakki steinselja2 chili, skornir langsum2 msk soja sósa1 tsk marin hvítlaukursalt og pipar eftir smekk Aðferð:Eldið franskar kartöflur samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.Á meðan hitið þið olíu á pönnu, skerið kjötið og kryddið til með salti og pipar. Steikið kjötið þar til það er klárt og færið það á fat.Steikið því næst rauðlaukinn þar til hann er mjúkur í gegn, bætið chili, tómötum, hvítlauk og steinselju út á pönnuna. Þegar tómatarnir eru mjúkir þá hellið þið soja sósunni yfir réttinn og bætið einnig frönsku kartöflunum út á pönnuna.Kryddið til með salti og pipar og berið strax fram.
Nautakjöt Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið