María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla Sport Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 23:14 Umboðsmaðurinn Valli Sport flutti hjartnæma ræðu til Maríu Ólafs eftir Eurovision-keppnina í kvöld. Vísir/Facebook. Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45
Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31