Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:19 Måns Zelmerlöw Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31