Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:19 Måns Zelmerlöw Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31