Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2015 23:50 Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Vísir/Daníel Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað. Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað.
Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41
Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24