Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2015 12:00 Birkir Bjarnason kemur til Íslands í dag. vísir/getty Eins og greint var frá í gær spilar Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ekki seinni umspilsleikiinn með Pescara gegn Bologna. Pescara stendur á barmi endurkomu í ítölsku A-deildina, en það spilar hreinan úrslitaleik við Bologna um sætið eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Leikirnir eru spilaðir á alþjóðlegum leikdögum og er íslenska landsliðið því í fullum rétti að kalla Birki til landsins fyrir undirbúning gegn Tékkum, en strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn þeim í undankeppni EM 2016 á föstudagskvöldið. Birkir spilaði fyrri leikinn gegn Bologna, en Ísland ákvað svo að nýta sér réttinn og kalla á Birki. Annars hefði hann spilað seinni leikinn annað kvöld og þá átt eftir að fljúga heim og misst af tveimur og hálfum degi í undirbúningnum. Birkir ritar nokkur orð til stuðningsmanna Pescara á Instagram-síðu sína, þar sem hann segir einfaldlega að skylda kalli heima á Íslandi. „Skyldan kallar, þó í hjartanu vilji ég vera áfram hérna og klára þetta mikla ævintýri. Það er því með mikilli eftirsjá sem ég segi ykkur að ég verð ekki með í lokaleiknum. En liðið er gott og getur unnið hvern sem er,“ segir Birkir Bjarnason. Birkir hefur spilað frábærlega fyrir Pescara á tímabilinu, en hann skoraði tíu mörk í 37 leikjum í deildinni og er búinn að skora tvö mikilvæg mörk í úrslitakeppninni um sætið í A-deildinni. Anche se il cuore mi chiede di restare fino al termine di questa bella avventura, il dovere mi chiama.. E quindi è con sincero dispiacere che non sarò presente all'ultima partita!!! Cmq la squadra è forte, e può vincere contro chiunque A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jun 7, 2015 at 11:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Eins og greint var frá í gær spilar Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ekki seinni umspilsleikiinn með Pescara gegn Bologna. Pescara stendur á barmi endurkomu í ítölsku A-deildina, en það spilar hreinan úrslitaleik við Bologna um sætið eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Leikirnir eru spilaðir á alþjóðlegum leikdögum og er íslenska landsliðið því í fullum rétti að kalla Birki til landsins fyrir undirbúning gegn Tékkum, en strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn þeim í undankeppni EM 2016 á föstudagskvöldið. Birkir spilaði fyrri leikinn gegn Bologna, en Ísland ákvað svo að nýta sér réttinn og kalla á Birki. Annars hefði hann spilað seinni leikinn annað kvöld og þá átt eftir að fljúga heim og misst af tveimur og hálfum degi í undirbúningnum. Birkir ritar nokkur orð til stuðningsmanna Pescara á Instagram-síðu sína, þar sem hann segir einfaldlega að skylda kalli heima á Íslandi. „Skyldan kallar, þó í hjartanu vilji ég vera áfram hérna og klára þetta mikla ævintýri. Það er því með mikilli eftirsjá sem ég segi ykkur að ég verð ekki með í lokaleiknum. En liðið er gott og getur unnið hvern sem er,“ segir Birkir Bjarnason. Birkir hefur spilað frábærlega fyrir Pescara á tímabilinu, en hann skoraði tíu mörk í 37 leikjum í deildinni og er búinn að skora tvö mikilvæg mörk í úrslitakeppninni um sætið í A-deildinni. Anche se il cuore mi chiede di restare fino al termine di questa bella avventura, il dovere mi chiama.. E quindi è con sincero dispiacere che non sarò presente all'ultima partita!!! Cmq la squadra è forte, e può vincere contro chiunque A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jun 7, 2015 at 11:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki