1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 19:00 Rosalegir tónleikar framundan. vísir UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira