Vegan kartöflusalat matarvísir skrifar 16. júní 2015 15:00 Vísir/Einkasafn Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar
Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið