Hrópar og segir leikmönnum til Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 13. júní 2015 13:00 Viktoría, Ólöf og Ragnheiður. Vísir/Valli Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.” Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.”
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira