Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. júní 2015 21:41 Ari Freyr Skúlason. Vísir/Ernir „Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Þeir sköpuðu ekki mikið. Markið þeirra var frábært en það vorum við sem misstum boltann, gerðum mistökin fyrst. Mér fannst þeir vera eitthvað til baka og við hefðum mátt vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins en við skoruðum tvö og það var nóg.“ Það var lítið um færi í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur mun opnari. Íslenska liðið kom mjög ákveðið út og má segja að Tékkland hafi komist yfir gegn gangi leiksins. „Ég held að þeir hafi líka viljað vinna þennan leik og hafi opnað sig aðeins meira. Við vinnum eins og við gerum alltaf á heimavelli. Við erum þéttir og vinnum vel saman. Við vitum að við getum alltaf skorað mörk. „Það þarf bara eitt færi og þá er komið mark. Það gerðum við í kvöld, tvö færi og tvö mörk. „Það var ömurlegt að lenda undir því mér fannst það gegn gangi leiksins. Við vorum á góðu skriði og aðeins að pressa á þá en svo kemur kjaftshöggið en við trúðum allan tímann og náðum sem betur fer að skora snemma,“ sagði Ari Freyr. Ísland hefur unnið öll liðin í riðlinum og fimm af sex leikjum sínum. Ari Freyr trúir að þetta góða gengi geti haldið áfram og Ísland tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið í Frakklandi eftir ár. „Við erum búnir að gera þetta að gryfju hér heima og ef við klárum bara heimaleikina þá ætti þetta að vera komið. „Við tökum einn leik í einu, það eru margir leiki eftir og allt getur gerst.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Þeir sköpuðu ekki mikið. Markið þeirra var frábært en það vorum við sem misstum boltann, gerðum mistökin fyrst. Mér fannst þeir vera eitthvað til baka og við hefðum mátt vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins en við skoruðum tvö og það var nóg.“ Það var lítið um færi í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur mun opnari. Íslenska liðið kom mjög ákveðið út og má segja að Tékkland hafi komist yfir gegn gangi leiksins. „Ég held að þeir hafi líka viljað vinna þennan leik og hafi opnað sig aðeins meira. Við vinnum eins og við gerum alltaf á heimavelli. Við erum þéttir og vinnum vel saman. Við vitum að við getum alltaf skorað mörk. „Það þarf bara eitt færi og þá er komið mark. Það gerðum við í kvöld, tvö færi og tvö mörk. „Það var ömurlegt að lenda undir því mér fannst það gegn gangi leiksins. Við vorum á góðu skriði og aðeins að pressa á þá en svo kemur kjaftshöggið en við trúðum allan tímann og náðum sem betur fer að skora snemma,“ sagði Ari Freyr. Ísland hefur unnið öll liðin í riðlinum og fimm af sex leikjum sínum. Ari Freyr trúir að þetta góða gengi geti haldið áfram og Ísland tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið í Frakklandi eftir ár. „Við erum búnir að gera þetta að gryfju hér heima og ef við klárum bara heimaleikina þá ætti þetta að vera komið. „Við tökum einn leik í einu, það eru margir leiki eftir og allt getur gerst.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti