Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2015 11:59 Kári Árnason spilaði vel með Rotherham en hér er hann á æfingu í morgun. vísir/ernir Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var lykilmaður í liði Rotherham í ensku B-deildinni í vetur sem hélt sér uppi sem nýliði í deildinni. Kári spilaði vel með Rotherham og var á dögunum orðaður við Leeds rétt eins og Birkir Bjarnason, miðjumaður landsliðsins. "Það var nú bara einhver orðrómur. Ég heyrði ekkert meira af því," sagði Kári við Vísi á æfingu landsliðsins í morgun. Miklar breytingar eru á Rotherham-liðinu sem mætir til leiks næta vetur og er alls óvíst hvort Kári verði þar áfram. "Það eru margir sem voru hluti af kjarna liðsins farnir. Ég held að næsta tímabil verði svolítið erfitt þannig ég er að líta í kringum mig," sagði Kári. "Ég á eitt ár eftir af samningi þannig það er spurning hvort eitthvað lið sé tilbúið að reiða fram fé fyrir tæplega 33 ára gamla mann. Það verður að koma í ljós," sagði hann og brosti. Næsti samningur gæti verið sá síðasta hjá Kára í atvinnumennskunni og er hann því alveg til í að prófa eitthvað öðruvísi eins og félagi hans úr Víkingi, Sölvi Geir Ottesen, sem spilar í Kína. "Ég er alveg tilbúinn í nýja áskorun og er að skoða allt, en ég verð að virða samninginn ef ekkert kemur upp," sagði Kári. "Ég er til í að prófa eitthvað nýtt, en það er svolítið erfitt á þessum aldri. Það væri gaman að prófa eitthvað framandi eins og Kína," sagði Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var lykilmaður í liði Rotherham í ensku B-deildinni í vetur sem hélt sér uppi sem nýliði í deildinni. Kári spilaði vel með Rotherham og var á dögunum orðaður við Leeds rétt eins og Birkir Bjarnason, miðjumaður landsliðsins. "Það var nú bara einhver orðrómur. Ég heyrði ekkert meira af því," sagði Kári við Vísi á æfingu landsliðsins í morgun. Miklar breytingar eru á Rotherham-liðinu sem mætir til leiks næta vetur og er alls óvíst hvort Kári verði þar áfram. "Það eru margir sem voru hluti af kjarna liðsins farnir. Ég held að næsta tímabil verði svolítið erfitt þannig ég er að líta í kringum mig," sagði Kári. "Ég á eitt ár eftir af samningi þannig það er spurning hvort eitthvað lið sé tilbúið að reiða fram fé fyrir tæplega 33 ára gamla mann. Það verður að koma í ljós," sagði hann og brosti. Næsti samningur gæti verið sá síðasta hjá Kára í atvinnumennskunni og er hann því alveg til í að prófa eitthvað öðruvísi eins og félagi hans úr Víkingi, Sölvi Geir Ottesen, sem spilar í Kína. "Ég er alveg tilbúinn í nýja áskorun og er að skoða allt, en ég verð að virða samninginn ef ekkert kemur upp," sagði Kári. "Ég er til í að prófa eitthvað nýtt, en það er svolítið erfitt á þessum aldri. Það væri gaman að prófa eitthvað framandi eins og Kína," sagði Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira
Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00
Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40
Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti