Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2015 15:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Curry var með 26,0 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex í lokaúrslitunum þar sem að hann skoraði einnig 4,2 þrista að meðaltali í leik. Stephen Curry ákvað það eftir lokaúrslitin að senda móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sem hann klæddist í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Ástæðan var þó ekki bara vegna þess að Stephen Curry var mikill aðdáandi Drazen Petrovic heldur var móðir hans, Biserka Petrovic, hugsaði mjög vel um hann á meðan pabbi hans tók þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Stjörnuhelginni 1992. Fræg mynd er til að þeim feðgum, Dell og Stephen Curry, á meðan þriggja stiga keppninni stóð á Stjörnuhelginni í Orlando 1992 en rétt hjá þeim var umræddur Drazen Petrovic. Drazen Petrovic lést aðeins sextán mánuðum síðar í bílslysi á hraðbraut í Þýskalandi. Petrovic var þá á hraðri uppleið og líklegur til að verða ein af stærstu evrópsku stjörnum NBA-deildarinnar. Petrovic skoraði 20,6 og 22,3 stig að meðaltali í leik á síðustu tímabilum sínum í NBA-deildinni. Curry sendi treyju sína til Drazen Petrovic safnsins sem móðir hans rekur og þar fer hún líklega upp á vegg. Biserka Petrovic stóð fyrir opnun safnsins, The Drazen Petrovic Memorial Center, í Zagreb í Króatíu í júní 2006. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Curry var með 26,0 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex í lokaúrslitunum þar sem að hann skoraði einnig 4,2 þrista að meðaltali í leik. Stephen Curry ákvað það eftir lokaúrslitin að senda móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sem hann klæddist í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Ástæðan var þó ekki bara vegna þess að Stephen Curry var mikill aðdáandi Drazen Petrovic heldur var móðir hans, Biserka Petrovic, hugsaði mjög vel um hann á meðan pabbi hans tók þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Stjörnuhelginni 1992. Fræg mynd er til að þeim feðgum, Dell og Stephen Curry, á meðan þriggja stiga keppninni stóð á Stjörnuhelginni í Orlando 1992 en rétt hjá þeim var umræddur Drazen Petrovic. Drazen Petrovic lést aðeins sextán mánuðum síðar í bílslysi á hraðbraut í Þýskalandi. Petrovic var þá á hraðri uppleið og líklegur til að verða ein af stærstu evrópsku stjörnum NBA-deildarinnar. Petrovic skoraði 20,6 og 22,3 stig að meðaltali í leik á síðustu tímabilum sínum í NBA-deildinni. Curry sendi treyju sína til Drazen Petrovic safnsins sem móðir hans rekur og þar fer hún líklega upp á vegg. Biserka Petrovic stóð fyrir opnun safnsins, The Drazen Petrovic Memorial Center, í Zagreb í Króatíu í júní 2006.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50
Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00
Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30