Lexus birtir myndband af svifbretti sem virkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 08:27 Svifbrettið mynd/lexus Í fyrradag setti Lexus myndband á Youtube af farartæki sem okkur hefur öll dreymt um en aldrei trúað að yrði til, svifbrettið. Brettið kallast SLIDE. Myndbandið er stutt og sýnir að vísu ekki hvort hægt sé að ferðast um á því. Myndbandið sýnir aðeins brettið svífa um skammt frá jörðu áður en hjólabrettamaður sést gefast upp á gamla brettinu og skipta um fararskjóta. Á heimasíðu Lexus skrifar fyrirtækið að það hafi búið til raunverulegt svifbretti sem hægt er að ferðast um á. Enn sem komið er er ekki meira vitað um brettið eða hvenær eða hvort það kemur í verslanir. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kynntu svifbretti sem virkar „Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður. 22. október 2014 12:54 Tony Hawk prófaði svifbretti Síðast þegar Tony Hawk þaut um internetið á svifbretti olli það miklu fjaðrafoki og hann þurfti að biðjast afsökunar. 18. nóvember 2014 13:09 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í fyrradag setti Lexus myndband á Youtube af farartæki sem okkur hefur öll dreymt um en aldrei trúað að yrði til, svifbrettið. Brettið kallast SLIDE. Myndbandið er stutt og sýnir að vísu ekki hvort hægt sé að ferðast um á því. Myndbandið sýnir aðeins brettið svífa um skammt frá jörðu áður en hjólabrettamaður sést gefast upp á gamla brettinu og skipta um fararskjóta. Á heimasíðu Lexus skrifar fyrirtækið að það hafi búið til raunverulegt svifbretti sem hægt er að ferðast um á. Enn sem komið er er ekki meira vitað um brettið eða hvenær eða hvort það kemur í verslanir. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kynntu svifbretti sem virkar „Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður. 22. október 2014 12:54 Tony Hawk prófaði svifbretti Síðast þegar Tony Hawk þaut um internetið á svifbretti olli það miklu fjaðrafoki og hann þurfti að biðjast afsökunar. 18. nóvember 2014 13:09 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kynntu svifbretti sem virkar „Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður. 22. október 2014 12:54
Tony Hawk prófaði svifbretti Síðast þegar Tony Hawk þaut um internetið á svifbretti olli það miklu fjaðrafoki og hann þurfti að biðjast afsökunar. 18. nóvember 2014 13:09