„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Stefán Á. Pálsson skrifar 24. júní 2015 17:38 Biðröð við miðasöluna í Ísafjarðarbíói í fyrrakvöld. Bæjarins besta Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00