„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Stefán Á. Pálsson skrifar 24. júní 2015 17:38 Biðröð við miðasöluna í Ísafjarðarbíói í fyrrakvöld. Bæjarins besta Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein