Heilsa

MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lið MP-banka á æfingu 18. júní.
Lið MP-banka á æfingu 18. júní.
WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni.

Sjá einnig: Bein útsending:WOW Cyclothon 2015

Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.

Stöð 2 Sport og Vísir mun sýna frá og fjalla um Wow Cyclothon hjólreiðakeppni þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi.

Hér að neðan má sjá hvaða lið hafa safnað mest:

MP banki - Safnað: 443.500 kr.

Kríurnar- Adventure Club - Safnað: 337.000 kr.

TeamScania - Safnað: 322.000 kr.

Hjólakraftur - Safnað: 198.000 kr.

Den/Ice ormarnir - Safnað: 193.000 kr.

Tommi's Burger Joint - Safnað: 165.500 kr.

Team KríaSafnað - Safnað: 162.000 kr.

Team Tengill - Safnað: 159.000 kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×