Hver er þessi Kristaps Porzingis sem allir í NBA eru að tala um? | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2015 23:15 Kristaps Porzingis gæti átt framtíðana fyrir sér í NBA. mynd/skjáskot Hver er Kristaps Porzingis? Þetta er spurning sem margir körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum spyrja sig þessa dagana. Hvers vegna? Jú, þessi 19 ára gamli og 216cm hái framherji sem spilar með Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni skráði sig í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir þetta ár. Porzingis, sem er lettneskur landsliðsmaður og einn af efnilegustu körfuboltamönnum Evrópu, er virkilega hreyfanlegur þrátt fyrir stærð og getur einnig skotið fyrir utan teig. Helstu sérfræðingar um NBA-nýliðavalið vilja meina að hann verði einn af fimm fyrstu til að verða valdir. Liðin í deildinni geti einfaldlega ekki sleppt að næla sér í svona stóran og ungan strák sem er alltaf að bæta sig.If Jay Bilas & Chad Ford were GMs, here's how their top 10 would shake out... pic.twitter.com/TSfBEnt7GM — ESPN (@espn) June 23, 2015 Jay Bilas, fyrrverandi leikmaður Duke-háskólans og Chad Ford, sérfræðingur í nýliðavalinu, eru sammála um að New York Knicks velji Lettann með fjórða valrétti. Phil Jackson, forseti Knicks, og Derek Fisher, þjálfari liðsins, voru báðir mættir á svokallaðan „Pro day“ þar sem strákarnir sem til uppboðs eru í nýliðavalinu sýna hvað þeir geta. Daginn sem Porzingis var til sýnis mættu fulltrúar allra liðanna sem eiga fyrstu fimm valréttina. Íþrótta- og dægurmálasíðan Grantland er búin að sýna tvo af þremur stuttum þáttum sem það gerði um Porzingis þar sem hann er fyrst kynntur til leiks og svo sýnt frá æfingadeginum hans. Þessa skemmtilegu þætti má sjá hér að neðan, en einn þáttur er eftir áður en kemur að stóru stundinni á fimmtudagskvöldið þegar nýliðavalið fer fram.Þáttur 1: Hver er Kristaps Porzingis? Þáttur 2: 50 mínútur til að sýna sig NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Hver er Kristaps Porzingis? Þetta er spurning sem margir körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum spyrja sig þessa dagana. Hvers vegna? Jú, þessi 19 ára gamli og 216cm hái framherji sem spilar með Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni skráði sig í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir þetta ár. Porzingis, sem er lettneskur landsliðsmaður og einn af efnilegustu körfuboltamönnum Evrópu, er virkilega hreyfanlegur þrátt fyrir stærð og getur einnig skotið fyrir utan teig. Helstu sérfræðingar um NBA-nýliðavalið vilja meina að hann verði einn af fimm fyrstu til að verða valdir. Liðin í deildinni geti einfaldlega ekki sleppt að næla sér í svona stóran og ungan strák sem er alltaf að bæta sig.If Jay Bilas & Chad Ford were GMs, here's how their top 10 would shake out... pic.twitter.com/TSfBEnt7GM — ESPN (@espn) June 23, 2015 Jay Bilas, fyrrverandi leikmaður Duke-háskólans og Chad Ford, sérfræðingur í nýliðavalinu, eru sammála um að New York Knicks velji Lettann með fjórða valrétti. Phil Jackson, forseti Knicks, og Derek Fisher, þjálfari liðsins, voru báðir mættir á svokallaðan „Pro day“ þar sem strákarnir sem til uppboðs eru í nýliðavalinu sýna hvað þeir geta. Daginn sem Porzingis var til sýnis mættu fulltrúar allra liðanna sem eiga fyrstu fimm valréttina. Íþrótta- og dægurmálasíðan Grantland er búin að sýna tvo af þremur stuttum þáttum sem það gerði um Porzingis þar sem hann er fyrst kynntur til leiks og svo sýnt frá æfingadeginum hans. Þessa skemmtilegu þætti má sjá hér að neðan, en einn þáttur er eftir áður en kemur að stóru stundinni á fimmtudagskvöldið þegar nýliðavalið fer fram.Þáttur 1: Hver er Kristaps Porzingis? Þáttur 2: 50 mínútur til að sýna sig
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira