Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta sigga dögg skrifar 22. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Enn fleiri aðhyllast nú vegan lífstíl þar sem engar dýraafurðir eru notaðar og svo eru einnig margir sem kjósa hveitilausan lífstíl. Á matarblogginu Oh my veggies má finna urmul af girnilegum uppskriftum þar sem aðal uppistaðan er grænmeti. Nú þegar uppskeran er í blóma þá er um að gera að nýta grænmetið á saðsaman og frumlegan hátt.Hráefnii box litlir konfekt tómatar1 msk matarolía (notaðu þá sem átt við höndina)1 tsk þurrkað oreganó kryddsalt900 gr af kúrbít, rifið niður í lengjur/ræmur2 msk ferskur sítrónusafi2 msk extra virgin ólífuolía1 tsk sítrónubörkur1 stór hvítlauksgeiri, saxaður3 msk ristaðar furuhnetur Aðferð 1. Hitaðu ofninn á 175 gráður 2. Hrærðu saman tómötunum, olíunni, oreganó og salti og breiddu út á bökunarpappír á ofnplötu og bakaðu í 12-15 mínútur (þar til húðin á tómötunum fer að krumpast), taktu úr ofninum og lefyðu að kólna ögn 3. Léttristaðu furuhnetur á pönnu, fylgstu með þeim, þær geta brunnið á svipstundu 4. Settu krúbíts ræmurnar í stóra skál 5. Hrærðu saman sítrónusafa, ólífuolíu, sítrónuberki og hvítlauk og helltu yfir kúrbítinn og hrærðu saman. Bættu tómötunum ofan á og berðu fram Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Enn fleiri aðhyllast nú vegan lífstíl þar sem engar dýraafurðir eru notaðar og svo eru einnig margir sem kjósa hveitilausan lífstíl. Á matarblogginu Oh my veggies má finna urmul af girnilegum uppskriftum þar sem aðal uppistaðan er grænmeti. Nú þegar uppskeran er í blóma þá er um að gera að nýta grænmetið á saðsaman og frumlegan hátt.Hráefnii box litlir konfekt tómatar1 msk matarolía (notaðu þá sem átt við höndina)1 tsk þurrkað oreganó kryddsalt900 gr af kúrbít, rifið niður í lengjur/ræmur2 msk ferskur sítrónusafi2 msk extra virgin ólífuolía1 tsk sítrónubörkur1 stór hvítlauksgeiri, saxaður3 msk ristaðar furuhnetur Aðferð 1. Hitaðu ofninn á 175 gráður 2. Hrærðu saman tómötunum, olíunni, oreganó og salti og breiddu út á bökunarpappír á ofnplötu og bakaðu í 12-15 mínútur (þar til húðin á tómötunum fer að krumpast), taktu úr ofninum og lefyðu að kólna ögn 3. Léttristaðu furuhnetur á pönnu, fylgstu með þeim, þær geta brunnið á svipstundu 4. Settu krúbíts ræmurnar í stóra skál 5. Hrærðu saman sítrónusafa, ólífuolíu, sítrónuberki og hvítlauk og helltu yfir kúrbítinn og hrærðu saman. Bættu tómötunum ofan á og berðu fram
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið