Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Rikka skrifar 8. júlí 2015 16:00 visir/skjaskot Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati 600 gr lax roð og beinlaus 25 gr fersk piparrót (skræld) 2 stk skallotlaukar (fínt skornir) 1 hvítlauksrif fínt rifið 2 msk fínt skorið estragon 100 gr hafrar 1 egg sjávarsaltSkerið laxinn niður í litla bita og setjið í skál. Rífið piparrótina fínt niður í rifjárni og setjið út í skálina ásamt öllu hinu hráefninu smakkið til með saltinu. Skiptið blöndunni í 4 jafna hluta og mótið borgara úr þeim. Setjið borgarana á heitt grillið og grillið í 2 mín á annarri hliðinni og í 1 mín á hinni hliðinni. Chilimajónes150 gr japanskt majónes1 msk chili sambal oelekSafi úr ½ sítrónuSjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman í skál og smakkið til með saltinuSætur rauðlaukur½ rauðlaukur1 tsk flórsykur1 tsk hvítvínsedik Skerið rauðlaukinn fínt niður og hellið sykrinum og edikinu yfir og blandið því vel saman látið blönduna standa í 1 klst.Meðlæti1 stk rauð paprika1 poki klettaslat1 stk mangó4 sneiðar pólarbrauð Skerið paprikuna í stóra bita og setjið á heitt grillið og grillið í ca 2 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið smá extra virgin ólífuolíu yfir hana og kryddið með salti og pipar. Skrælið mangóið og skerið það í þunnar sneiðar. Grillið pólarbrauðið í ca 10 sek á hvorri hlið. Raðið borgaranum saman. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Hamborgarar Lax Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati 600 gr lax roð og beinlaus 25 gr fersk piparrót (skræld) 2 stk skallotlaukar (fínt skornir) 1 hvítlauksrif fínt rifið 2 msk fínt skorið estragon 100 gr hafrar 1 egg sjávarsaltSkerið laxinn niður í litla bita og setjið í skál. Rífið piparrótina fínt niður í rifjárni og setjið út í skálina ásamt öllu hinu hráefninu smakkið til með saltinu. Skiptið blöndunni í 4 jafna hluta og mótið borgara úr þeim. Setjið borgarana á heitt grillið og grillið í 2 mín á annarri hliðinni og í 1 mín á hinni hliðinni. Chilimajónes150 gr japanskt majónes1 msk chili sambal oelekSafi úr ½ sítrónuSjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman í skál og smakkið til með saltinuSætur rauðlaukur½ rauðlaukur1 tsk flórsykur1 tsk hvítvínsedik Skerið rauðlaukinn fínt niður og hellið sykrinum og edikinu yfir og blandið því vel saman látið blönduna standa í 1 klst.Meðlæti1 stk rauð paprika1 poki klettaslat1 stk mangó4 sneiðar pólarbrauð Skerið paprikuna í stóra bita og setjið á heitt grillið og grillið í ca 2 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið smá extra virgin ólífuolíu yfir hana og kryddið með salti og pipar. Skrælið mangóið og skerið það í þunnar sneiðar. Grillið pólarbrauðið í ca 10 sek á hvorri hlið. Raðið borgaranum saman.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Hamborgarar Lax Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30
Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45