Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2015 08:30 Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, er á meðal þeirra sem voru handteknir. vísir/getty Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00