Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 18:27 Engin hætta er lengur á að missa af nokkura sekúndna myndbandi eða mynd vegna klaufaþumals. Vísir Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins. Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Þreyttir þumlar heyra sögunni til fyrir notendur Snapchat en nýjasta uppfærsla smáforritsins gerir notendum kleift að horfa á myndir og myndbönd án þess að halda við skjáinn. Þetta kemur fram á vef Independent. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að nú hefðu þeir hannað nýtt viðmót þar sem notendur ýta á „tap to view“ eða „smelltu til að horfa“ og þá dugir einn smellur til þess að sjá mynd eða myndband í heild sinni. Líkt og notendur Snapchat þekkja var eitt einkenni appsins að halda þurfti fingri við skjáinn til þess að sjá myndbönd í heild sinni. „Þetta merkir að þumlarnir þreytast ekki við að horfa á þriggja hundruð sekúntna Snapchatsögu [story] og reyndar líka örlitla aðlögun fyrir þá sem hafa veri ð að nota Snapchat í einhvern tíma,“ sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins í tilkynningu um uppfærsluna. Með uppfærslunni koma fleiri breytingar eins og „add nearby“ eða „bættu við notanda í nágrenninu“ sem, eins og nafnið gefur til kynna, gerir notendum kleift að bæta fólki í Snapchat vinahópinn sinn sem eru nálægt. Einnig verður nú hægt að bæta við sjálfsmynd á kóðann notast er við til að bæta nýjum Snapchatvini í hópinn. Öryggi forritsins hefur einnig verið bætt að sögn fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12. júní 2015 13:00
Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28. maí 2015 21:00