Bann við stórum rútum í miðborginni ætti að taka gildi fljótlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2015 17:22 Rúta á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs. vísir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Sjá meira
Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57
Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51
Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38
Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent